GLEÐILEGAN OSTÓBER!

Besti tíminn til að gera vel við bragð laukana er á íslenskum ostadögum í október. Leyfðu ímyndunaraflinu að ráða og prófaðu að para alls kyns meðlæti við fjölbreytta osta.

Í tilefni Ostóber kynnum við til leiks nýja osta frá Ostakjallaranum. Einnig verða uppákomur og ýmsar kynningar hjá verslunum og veitingastöðum.

  • Fanney
  • Sunna
  • Birkir
  • Fjóla