Ostober - Tími til að njóta osta gottimatinn.is Dalaostar Óðalsostar
Ostober - Tími til að njóta osta gottimatinn.is Dalaostar Óðalsostar

OSTÓBER - Tími til að njóta osta

Íslenskir ostadagar í október

Í Ostóber fögnum við gæðum og fjölbreytileika íslenskra osta.

Við hvetjum ykkur til að sækja innblástur og fá nýjar og spennandi hugmyndir á gottimatinn.is og á Facebook síðum Dalaosta og Óðalsosta.